27 júlí 2017

Æsustaðafjall-Reykjafjall-Sumarkinn

     Næsta laugardag ljúkum við hringnum sem við náðum ekki að klára í fyrra.
Gangan hefst í Skammadal í Mosó og gengið á Æsustaðafjall, þaðan á Reykjafjall og síðan niður i Sumarkinn þar sem við drekkum nestið okkar.
Gönguhækkun ca 200 m. Þægileg ganga, ca 10 km hringur.
Þetta verður sannkölluð sólarganga skv. veðurspánni :)
Mæting við Iðnsk. Hf. kl. 9 og við Krónuna í Mosó kl.9:20.
Nesti.
Sigga
Á Reykjafjalli
Í Sumarkinn

Engin ummæli:

Skrifa ummæli