Um Fjallafreyjur




  Gönguklúbburinn Fjallafreyjur er óformlegur félagsskapur kvenna á öllum aldri, sem hefur það að markmiði að stuðla að heilsusamlegri útiveru og gönguferðum, bæði á jafnsléttu og á fjallatinda.

Gönguklúbburinn var formlega stofnaður í Heiðmörk 6. maí 1995.


Makar Fjallafreyjanna kallast Fjallafákar og eru þeir velkomnir með í lengri gönguferðirnar.


    Kvaðir og skyldur félagskvenna eru ekki aðrar en þær að koma alltaf með góða skapið og göngugleðina í farteskinu og svo kannske kaffibrúsa og súkkulaðirúsínur.


   Einkunnarorði hópsins eru: Göngum til gleði og góðrar heilsu !

Gönguklúbburinn á sinn Fjallafreyjusöng og sitt félagsmerki.


Smellið á myndirnar til að stækka
Í Skaftafelli


Í Skaftafelli


Á Þyrli

Heiðin Há
Á Sveinstindi

Á Fannborg í Kerlingarfjöllum
Stóri Meitill

Esjuhlíðar
Í Innstadal
Á Skjaldbreið


Á tindinum
Háuhnjúkar

Á Reykjanesi
Bæjarrölt
Á leið í Marardal
Mallorka

Nesti í Hrosshagaskógi


Í Viðey


Við Brúarfoss

Stupan í Salhverfi
Á þorbirni
Sigling

Við Brynjudal


Miðfell

Við Lakagíga
Við Reynisvatn
Álútur

Nesti í Eyjum

Á Laka

Í Hornvík

Mallorka

Á Hornströndum
Á niðurleið úr Kristínartindum
Vatnasull á leið úr Laka
Pyreneafjöll
Við kirkjuna í Hruna


Útsýni í Eyjum

Í dansi

Í Sumarkinn

Á Miðfelli í Hreppum


Fjallafreyjufáninn vígður
Á Hornströndum
Í Haukadal við Heklu

Í Laufskörðum

Sjósund í Nauthólsvík

Í Grasagarðinum


Á vaði
Á Hengli
Á Þyrli

Við Kleifarvatn

Teygjur

Í Merkigili í Skagafirði


Mælifellshnjúkur
Á Mosfelli í Mosó

Við Ábæjarkirkju í Skagafirði
Í Fossárdal

Lambafellsklofi

Í Brundtorfum

Í Geldinganesi

Í Miðdal í Kjós
Á Leiðarenda
Stóri Meitill
Við Hvaleyrarvatn

10 ára afmælisveisla
Við Kaldársel

Á Vörðuskeggja í Hengli

Á Lokufjalli


Á Skjaldbreið

Notalegt

Í Hestskarði á Siglufirði

Á Djúpalónsandi á Snæfellsnesi

Þvottakonur við Þvottalaugarnar í Laugardal

Á Helgafelli

Á Hellnum

Í Valabóli

Á Grimmannsfelli
Við Hafnarfjörð

Busl í Miðfellsvatni
Stórhöfðastígur
Nesti
Við Djúpavatn




 Á Hafnarfjalli
Á vaði


 Í Hestskarði við Siglufjörð
Við Fjarðrárgljúfur
Á Laka
         
Í Skaftafelli

Í Selgjá
Í Mosfellsbæ
Á Húsfelli

Við kirkjuna í Tungufelli
Á Sandfelli í haustlitum
Í Geldinganesi

Berjabláar á Reynivallahálsi

Í raðgöngu á Reykjanesi

Í Gálgahrauni

Hjá Þórunni í Grímsnesinu

Á leið á Mosfell í Grímsnesi

Í Botnsdal
Á Akrafjalli
Nesti
Á Siglufirði

Jólaföndur
Frá kirkjugöngu, við Stóra-Núpskirkju í Hreppum
Á Hornströndum
Í Pyreneafjöllum
Þorraganga
Við Hildarselsfoss 
Í Galtalæk

Þorrablót
Við Fannborg í Kerlingarfjöllum
Miðfell í Hreppum
Við Ófæru á Ströndum
Á Reykjaborg
Á Mallorka
Garðaskoðun

Á Inghól

Bænahúsið í Furufirði á Ströndum

Í Vestmannaeyjur
Rústir í Eyjum
Á Þjórsárbökkum

Á Bjarnarfjelli
Í Pyreneafjöllum
Á Sveinstindi


Á Fannborg í Kerlingafjöllum

Á Kristínartindum
Í Skaftafelli
Á Akrafjalli
Á leið upp Helgafell
Fjallafreyjur 15 ára
 Í Pyreneafjöllum
Á Mallorka

 Í Mosfellbæ

 Í Sleggjubeingaskarði

 Á Esju

 Á Reykjanesi

 Á Ingjólfsfjalli

 Í garðaskoðun

 Í Laufskörðum

 Við Gullfoss

 Raðganga á Reykjanesi

Gæðastund
Á Hafnarfjalli

Á Eldfelli í Vestmannaeyjum


Á Hengli

Engin ummæli:

Skrifa ummæli