03 september 2016

Grafarvogur-Reynisvatn-Grafarholt.

Það var fámennt í göngu dagsins, en 3 vaskar Freyjur mættu.
Stillilogn og spegilsléttur Vogurinn tók á móti okkur. Haustlitirnir byrjaðir að sjást, dásamlegt útsýnið. Lengdum gönguna aðeins. Gengum frá Grafarvogskirkju, inn í Grafarholtið að Reynisvatni og í kringum það og svo aftur til baka norðanmeginn.
Rúmir 10 km og tók tvo og hálfan tíma með  nesti.
Sigga

Ps. Nú er formlegum síðdegisgöngum lokið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli