Lagt var af stað frá Gljúfrasteini og gengin þægileg og fallegleið upp með Köldukvísl. Gengið var að Helgukletti ( eða Hrafnakletti) við Helguhvamm, þar sem Helgufoss fellur fram af litlu hamrabelti. Eftir að hafa dáðst að fossinum litla stund var gengið að eyðibýlinu Bringum, en síðasti ábúandinn fór af jörðinni 1963.
Eftir gott nesti við Helguklett var gengið til baka.
8.5 km, 3 klst.
Góður dagur að baki.
Sigga
19 hófu göngu við Gljúfrastein |
Við Helgufoss |
Nesti við Helguklett |
Við eyðibýlið Bringur |
Í garðinum við Gljúfrastein |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli