19 júní 2018

Sólstöðuganga á Smáþúfur

N.k. fimmtudag er kvöldganga í tilefni sumarsólstaða á Smáþúfur í Lág-Esju. Gangan hefst nálægt vigtarplaninu við mynni Blikdals og reikna má með að hún taki um 3 klst.  Hækkun um 500 metrar.  Þetta er þægileg fjallganga, frekar aflíðandi og gott gönguland.
Mæting við Iðnskólann í Hafnarfirði kl. 20 eða við Krónuna í Mosó kl. 20:20.
Vala



Engin ummæli:

Skrifa ummæli