Næsta laugardag göngum við frá Garðaholti að Gálgaklettum í Gálgahrauni. Siðan er gengin falleg strandlengjan að Eskinesi að bílastæði viðHraunholtsbraut. Þaðan göngum við yfir Gálgahraunið sem er með fallegum klettamyndunum eftir götuslóða sem kallaður er Fógetagata.
Þetta eru ca 7 km og tekur 3 tíma.
Mæting við Iðnsk. í Hf. kl. 9 (eða við Garðaholt kl. 9:10)
Veðurspáin lofar góðu.
Sigga
 |
Gálgaklettar |
 |
Gálgahraun |
 |
Séð heim að Bessastöðum |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli