31 mættu í þetta sinnið.
Við Akranesvita tók Svavar Haraldsson á móti okkur og sagði okkur sögu vitans og ýmsan fróðleik frá Akranesi. Allir fóru upp í vitann en þaðan var fallegt útsýnið í allar áttir. Tekið var lagið í vitanum sem hljómaði vel.
Efti ca hálftíma göngu meðfram ströndinni og Langasandi var snæddur góður hádegisverður á Garðakaffi, sem er í Byggðasafninu á Görðum.
Þaðan fóru allir saddir og sælir, ánægðir með góðan dag og góða leiðsögn.
Sigga
Séð yfir Akranes úr vitanum |
Svavar segir frá |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli