17 ágúst 2016

Ævintýraferð í Hrunamannahrepp.

Næsta laugardag förum við í Hrunamannahrepp.
Mæting við Iðnsk. í Hafnarf. kl. 9 eða við Rauðavatn kl. 9:15.
Farið á Álfaskeið í Langholtsfjalli og rölt á fjallið, (auðveld ganga) Síðan léttur hádegisverður í Bragganum. Farið að Miðfelli og gengið á fjallið (150 m hækkun) og í kringum vatnið, Kaffi og meðlæti á pallinum í Miðfelli eftir fjallgönguna.
Síðan ekið upp á Flúðum og farið á grænmetiskmarkað ofl.
Slakað á í Gömlu lauginni eftir það og kvöldverður á Hótel Flúðum eftir laugarferðina.
Hafa með sér vatn á brúsa og smá nasl.
Sundföt og föt til skiptana.
Dagsferð.
Ég hitti ykkur við Stóru-Laxárbrúna um kl. 10:30.
Sjáumst
Sigga

Engin ummæli:

Skrifa ummæli