Heiðskírt og bjart veður og gefinn tími fyrir berjatínslu, en talsvert var af bláberjum á leið okkar.
Eftir góða göngu og berjatínslu í 4 tíma var haldið í Gunnuhús, en það kallast bústaður Guðrúnar Sigruðardóttur og Dags Garðars. Þar fengum við höfðinglegar móttökur, frábæran grillaðan silung með grænmeti. Í eftirrétt var svo ostaísterta og kaffi.
Þaðan héldum við heimáleið sprengsödd og sæl eftir daginn.
Kærar þakkir fyrir okkur Guðrún og Dagur.
10 mættir, Sigga tók mynd |
Dagur og Guðrún í fallega bústaðnum sínum í Heyholti |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli