22 maí 2014

Þingvellir-kirkjuganga

Við höldum að Þingvöllum nk. laugardag. Ökum að Hakinu, göngum niður Almannagjá og förum að kirkjunni og kíkjum inn ef hún er opin. Förum síðan eftir stígum niður að vatninu að eyðibýlinu Vatnskoti, göngum eftir Vatnskotstíg að eyðibýlinu Skógarkoti. Þaðan að Öxarár fossi og nágrenni.
Þetta er ca 12 km hringur.
Nesti og dagsferð. Mæting við Iðnsk. í Hf. kl. 9, eða við Krónuna í Mosó kl. 9:20.
Sigga

Engin ummæli:

Skrifa ummæli