Hlátur; góða hjartameðalið
Sérfræðingar á sviði heilsu hafa nú sannað að hlátur sé gott meðal.
Góð og hressileg hlátursroka sem nær niður í maga getur sent 20% meira blóðfæði um allan líkamann. Í einni rannsókninni komust vísindamenn að því að með því að horfa á gamanmynd jókst blóðflæðið til muna.
Þess vegna gæti hlátur verið hið fullkomna mótefni gegn streitu.
Þess vegna gæti hlátur verið hið fullkomna mótefni gegn streitu.
Þegar þú hlærð slaknar á æðakerfinu og æðarnar víkka, segir Dr. Krasuski. Þannig að flissaðu mikið og rektu upp hlátur reglulega. Hjartað þitt mun þakka þér.
Hjartalíf.is
Engin ummæli:
Skrifa ummæli