Aldeilis flott veður í dag, skunduðum "Leggjarbrjótinn" og nutum blíðviðrisins til fullnustu. 21 mætt í dag. Eins og áður segir var þetta síðasta Kænugangan í bili. Næsta laugardag verður Kænan lokuð og seinna í vikunni mun verða auglýst hér á síðunni hvað gert verður þá. Svo um að gera að fylgjast með.
Vala

Engin ummæli:
Skrifa ummæli